Gönguplan 2022
Gert er ráð fyrir
að ganga hefjist laugardag kl. 13:00 og komið sé til baka um kl. 17:00. Ef
veðurútlit fyrir laugardag er slæmt, er líklegt að ganga færist yfir á sunnudag
ef veðurútlit er betra þá.
Létt og þung
ganga skiptast á, þó það þyngist eitthvað þegar líður á sumarið og þyngstu /
lengstu göngurnar um hásumar. Reikna má með að ganga taki að jafnaði um 2-4
tíma. Ef einhver snjór birtist og færi gefst á gönguskíðum þá er það tekið fram
yfir.
Ætlunin er að
taka myndir á leiðinni og birta á myndasíðu, undir Photos. Myndir af fossum og
ám birtast undir Waterfalls og viðeigandi landshluta, West, North og South. Ennfremur
er ætlunin að gera stuttlega grein fyrir göngunni neðar á síðunni, undir
Árangur. Árangur eldri ára má sjá undir Articles.
·
-
Borgarhólar (410m), FaF
·
-
Brynjudalur og Brynjudalsá
·
-
Sandfell (393m) við Vindáshlíð og Pokafoss, FaF
·
-
Kjölur (748m) frá Stíflisdalsvatni
·
- Háafell
(349m) og Litlabotnsá Hvalfj, FaF
·
-
Grænadyngja (375m) og Sogin
·
-
Þyrill (380m) Bláskeggsá og Brunná - GuubH
·
-
Hvalfell (852m) og Hvalskarðsá - ÍF
·
-
Skeggi (805m) Henglinum
·
-
Stóri Hrútur (340m), FaF og Geldingadalir
·
-
Hveragerði - Hengladalaá, Grændalsá og Varmá
·
-
Búrfell (783m) við Þingvelli, ÍF
·
-
Skálafell (574m) frá Hellisheiði, ÍF
·
-
Grafardalur og Draghálsá
·
-
Laxá Svínadal
·
- Kvígindisfell
(783m) - Uxahryggjaleið, GuubH + ÍF
·
-
Vestursúla (1086m) - Botnsdal, GuubH + FaF
·
- Dagverðardalsá
og Hvalá, hringur
·
-
Emstrur, Markarfljótsgljúfur og Hattfell (924m)
Fjöll til vara
·
Mosfell
(276m) Mosfellsdal
·
Skarðsheiði
(1053m)
·
Akrafjall
(643m)
FaF - bókin Fjöll
á fróni eftir Pétur Þorleifsson um gönguleiðir á fjöll
FÍ - Ferðafélag Íslands
GuubH - bókin Gönguleiðir upp úr botni
Hvalfjarðar eftir Leif Þorsteinsson
ÍF - bókin Íslensk fjöll eftir Ara Trausta
Guðmundsson og Pétur Þorleifsson um gönguleiðir á 151 tind
Árangur
·