Gnguplan 2015

etta er bi a vera frekar dapurt gngur. Srstaklega ef mia er vi alvru fjallgngur. essum lista eru nna 11 fjallgngur og flestar frekar litla hla og heiar. eru 11 gngur skrar, reyndar flestar eirra n um jlin. Einn hjlatr og svo Lfshlaupi sem g er nokku sttur vi en ar tkst mr a hreyfa mig alla daga ess. Einn jkvur punktur er einmitt stuttu gngurnar sem g hef haldi nokku reglulega a.m.k. einu sinni til tvisvar viku sm hring um hverfi.

N er bara a gera betur nju ri. Reyna a kanna Hvalfjr betur me nokkrum gngum anga. Mun g lklega gera ara tilraun til a fara Skagafjr sumar og fara nokkrar fjallgngur ar. er hgt a bta vi hjlatrum og nta eiithva r hjlabkum mars Smra.

rangur

        19.12, 25.12, 26.12, 29.12, 1.1 - jlagngur um ngrenni

Gengi r Breiholti niur Elliardal, Fossvog, og um Breiholtshverfin. Gngurnar tku yfirleitt kringum 2 tma, veur yfirleitt gott en stundum sm ljagangur og hiti um frostmark, kannski nokkrar grur mnus. Sj myndir undir Photos.

 

        laugardag 12.12 - Laugarnes

Gengi r Breiholti niur Elliardal og undir rtnsbrekkur og san upp Suurlandsbraut inn Laugarnes. S jlalest Coca cola leiinni. Tk gangan tpa 2 tma gu veri en nokku svalt, hiti um -5 og vi kaldara dalnum. Sj myndir undir Photos.

 

        laugardag 14.11 - Hrossadalur

Keyrt inn Nesjavallalei, sem var merkt loku, og tekin afleggjari ar til vinstri vi skilti og lagt ar egar vegur versnai. Byrja a ganga asutur upp nokkra hla, ar til komi var a giringu, gekk me henni norur ar til g kom a Kngsvegi og gekk hann til baka a blnum. Tk gangan um 1,5 tma mildu en svlu veri, hiti um frostmark. Sj myndir undir Photos

 

        sunnudag 1.11 - Elliardalur

Gengi r bkkum niur Elliardal me Reykjanesbraut og undir rtnsbrekku yfir brna ar og til baka framhj Toppstinni og Rafstinni og san gegni me nni upp a stflu. Fari yfir hana og san til baka upp bakkahverfi. Tk gangan rma 2 tma gu veri, sm i stku sinnum. Sj myndir undir Photos

 

        laugardag 8.8 - Dyradalur (~500m)

Keyr Nesjavallalei austur og lagt plani Dyradal. Gengi upp Dyrafjll og langleiina a Vruskeggja, lklega Hlsar. Beygt ar me Skeggjadal og gengin san hryggur til baka yfir veginn og inn a Dyrakamb og san til baka a blaplani. Tk gangan um 2,5 tma gu veri en frekar hvasst kflum. Sj myndir undir Photos.

 

        fimmtudag 30.7 - Eldborg (112m)

Keyrt a Snorrastum og lagt ar. Gengi inn a Eldborg og til baka. Nokku bratt upp en keja til taks svo etta var lti ml. Tk gangan um 2 tma gu veri en nokku hvasst toppi ggsins. Sj myndir undir Photos.

 

        mivikudag 29.7 - Grbrk (173m)

Ltt ganga upp Grbrk vi Hreavatn. Er reyndar varla hgt a tala um fjallgngu ar sem trppur eru upp um allt. Tk gangan innan vi klukkutma gu veri. Sj myndir undir Photos.

 

        rijudag 28.7 - Rausgil (~300m)

Keyrt inn Reykholtsdal a sandgryfjum skammt fr bnum Rausgili. Gengi aan upp me gilinu og skoaur fjldi fossa ar, hver annar glsilegri. Gekk lklega inn a Fellalk sem er rmlega 300m h og blasti Ok jkull vi framundan. Fr san til baka smu lei. Tk gangan um 2,5 tma gu veri en geri heljarinnar sdegisskr egar g var a setjast inn bl. Sj myndir undir Photos og Waterfalls.

 

        rijudag 28.7 - Bjargil (~520m)

Gekk inn Bjargil vi Hsafell. Eftir a hafa klngrast langleiina inn gili, fkk g hugdettu a klifra upp r gilinu og tk a frekar ar sem var bratt og nnast klettar efst. Komst upp og fylgdi san sla niur og skoai ngrenni vi binn. Tk gangan um 2 tma mjg gu veri. Sj myndir undir Photos.

 

        sunnudag 26.7 - Litla-Sandfell (298m)

Fr rengsli lei upp bsta og tk eina ltta gngu lti fell vi veginn. Merkilega gott tsni af ekki strra felli. Var gengi upp hvilft mts vi veginn og t vesturenda fellsins, san austur topp fellsins, niur ar og gengi svo me fjallinu til baka. Tk gangan rman klukkutma gu veri. Sj myndir undir Photos.

 

        sunnudag 19.7 - Spkonufellshfi (38m)

Stutt og ltt ganga hfa niur vi hfn Skagastrnd. Tk gangan innan vi hlftma leiinda veri, sm i og rok og lti skyggni nema rtt yfir binn. Sj myndir undir Photos.

 

        laugardag 18.7 - Grmstunguheii (~410m)

Blnum lagt vi Grmstungu og gengi upp eftir veginum ar sem hann var lokaur vegna aurbleytu. egar komi var nnast efst heiina var beygt til hliar t a nni og fylgt sla ar inn a lkugili, ar var skoaur Einvgisfoss og Kvgufoss og gengi rlti upp me giringu, uns haldi var til baka svipaur sli. Tk gangan tpa 4 tma mildu veri en lgskjuu. Sj myndir undir Photos og Waterfalls

 

        laugardag 4.7 - Sldarmannagtur (~400m)

Keyrt inn a BS og fari ar rtu sem keyri inn a Botnsvog. ar var fari t og gengi upp Reiskar. Fylgt sla upp og gengi leiis t a yrli, san haldi fram eftir slanum um Langadal og Botnsheii, yfir Hellulk og komi niur a bnum Vatnshorn, gengi ar eftir vegi inn a Fitjum ar sem rta bei okkar. Tk gangan, um 17-18 km, tpa 7 tma mjg gu veri. Sj myndir undir Photos.

        sunnudag 28.6 - Hvirfill (621m) Hfj

Keyrt inn Blfjallaafleggjara framhj Blfjllum og inn a Grindaskrum og lagt ar. Gengin Selvogsgata upp Grindaskr a Bollum. Beygt til suurs og inn me Langahl/Draugahl, yfir grft hraun og upp Lnguhl. Gengi upp Hvirfil, ea a.m.k. hsta tind arna. San sni vi og farin mjg svipu lei til baka. Tk gangan um 4 tma gu gnguveri, nokkrir dropar fundust, almennt sm gola en frekar hvasst toppi Hvirfils. Sj myndir undir Photos

 

        mivikudag 24.6 - Gatfell (533m)

Lagt vi saufjrveikigiringu skammt fr Meyjarsti inn af ingvllum. Gengi inn Hofmannaflt mefram Mjafelli fremra inn a Goaskari, fari ar milli og rlti inn me Mjafelli innra. vlst san upp brattar malarskriur, lklega mun betra a fara upp Goaskari sjlfu. Gengi san eftir endilngu Mjafelli innra og upp Gatfell. Var tlunin a taka rltinn fla og yfir Lgafell en hef fari of langt til baka og fr niur Jrukleif og Biskupsflt til baka. Tk gangan rma 3 tma, en etta er lklega um 9 km langt. Var full heitt til a byrja me, logn, og miki m. En a lagaist eftir v sem lei og fr a blsa sem endai full miklum mtvindi lokin. Sj myndir undir Photos.

 

        jht 17. jn og laugard 6.6 - Hjlatr mib

Hjla heiman fr mr me Stekkjarbakka niur Elliardal og undir rtnsbrekku. Fari aan yfir Sarvog, Sktuvog, og Vatnagara, Kllunarklettsveg yfir gangstg mefram Sbraut niur mib.

Laugardaginn 6. jn var svo hjla gegnum mibinn yfir a gmlu Hringbraut og Klambratn a skja blinn ar grennd. Voru etta ca. 17 km, og tk langan tma vegna mikils mtvinds.

jhtardaginn 17. jn var hjla fram me hfninni og vlst um binn einhvern tma. San var farin gamla Hringbraut og gegnum Hlahverfi og Hvassaleiti heimskn. Loks aan yfir Sogaveg yfir Breiholt gegnum Fossvog. Voru etta rmir 22 km gu veri.

 

        fstudagurinn langi 3.4 - Heimrk

Keyrt inn Heimrk og lagt skammt fr Vgsluflt. Gengi san um Vgsluflt og eftir jari Heimarkar og hrauns yfir a Bautastein. San fari aan upp heii, framhj Fururlund, yfir a Hjallabraut og eftir henni til baka a blnum. Tk gangan um 3 tma rku en gu veri. Var eitthva um stra skafla leiinni. Sj myndir undir Photos.

 

        laugardag 7.3 - Ganga Elliardal

Gengi r Breiholtinu, gegnum Stekkjahverfi og nur Elliardal. Gengi niur a Brfossi, framhj honum og ar yfir stfluna og upp rtnsholt, framhj efri hluta skabrekku og mefram rtnsholti, san niur me rbjarsafni og yfir efri stflu. Niur me nni og upp me Stekkjum Breiholt aftur. Tk gangan tpa 2 tma gu veri, og sm snjkomu. Sj myndir undir Photos

 

        mivikud 4.2 til rijud 24.2 - Lfshlaupi

Tk tt Lfshlaupinu og ni a ganga alla daga fr 35 mntum upp 100 mntur. Alls voru etta 21 dagur og 1135 mntur heildina, sem gera 18:55. Veur var kaflega misjafnt, mjg oft snjkoma ea rigning, en nokkrir gir dagar me mildu veri en frosti.

 

        Nrsdag 1.1 - Ganga Breiholt og Elliardalur

Gengi stg um Breiholti milli efra- og nera Breiholts. aan niur Elliardal a stflunni og san niur me nni. Upp a Stekkjum og me Stekkjarbakka og rahsum, aftur heim. Tk gangan um 2 tma gu veri, me sm jlasnjkomu og fjlda mynda. Sj myndir undir Photos.