Kvikmyndahús - BÍó
Kvikmyndahús, bíó, sem ég hef farið í og helstu viðburðir, eftirminnilegar bíómyndir, aðsóknarmet, íslenskar myndir og saga bíóanna eftir því sem ég hef komist að. Þetta er mikið til miðað við það sem ég hef séð og val mynda skoðast út frá mínum áhuga og því sem mér finns áhugavert. Kvikmyndahús með bold, dökku letri, eru enn starfandi.
1. Háskólabíó við Hagatorg, 6.10.1961
a. samning við Paramount, Warner bros, UA og Columbia
b. opnun Fiskimaðurinn frá Galíleu
c. 12.10.1962 79 af stöðinni frumsýnd
d. maí 1968 Sound of music aðsóknarmet um 50.000
e. des.1977 Bugsy Malone
f. jan. 1979 Grease, sló aðsóknarmet 90.000 manns
g. 21.6.1980 Óðal feðranna frumsýnd
h. 13.3.1981 Punktur punktur komma strik frumsýnd
i. 18.12.1982 Með allt á hreinu frumsýnd
j. 12.3.1983 Húsið trúnaðarmál frumsýnd
k. okt. 1983 Raiders of the lost ark
l. 4.2.1984 Hrafninn flýgur frumsýnd
m. 1994 breytt í fjölsala kvikmyndahús
n. 9.10.1997 Perlur og svín frumsýnd
o. 27.8.1998 Sporlaust frumsýnd
p. jan. 2000 Englar alheimsins
q. okt. 2008 Reykjavík - Rotterdam
2. Laugarásbíó við Hrafnistu Laugarási, 6.4.1956
a.
opnun
(matsal Hrafnistu) Der Fischer vom Heiligensee
b.
17.5.1960
South pacific frumsýnd, formleg opnun kvikmyndahúss
c.
1975
the Sting 57.000 manns
d.
des.
1977 Rollercoaster
e.
13.3.1981 Punktur punktur komma
strik frumsýnd
f.
ágú.
1982 Okkar á milli
g.
1983 ET yfir 50.000 manns
h.
des.
1985 Back to the future
i.
23.10.1988 Í skugga hrafnsins
frumsýnd
j.
jan.
1990 endurbættur aðalsalur og 2 nýjir salir
k.
nóv. 2009 Jóhannes
l.
feb.
2012 Contraband
m. mar. 2012 Svartur á leik
3.
Austurbæjarbíó
Snorrabraut 37, 25.10.1947
a. opnun Hotel Casablanca og I’ve always loved you
b. 12.10.1962 79 af stöðinni frumsýnd
c.
des.
1966 My fair lady með 40.000 manns
d.
jan.
1978 Abba the movie
e.
31.10.1981 Útlaginn frumsýnd
f.
25.1.1980
Land og synir frumsýnd, íslenska kvikmyndavorið hefst
g.
8.3.1980
Veiðiferðin frumsýnd
h.
feb.1981
söngleikurinn Grettir sýndur við mikla aðsókn
i.
3.3.1984
Atómstöðin frumsýnd
j.
1987
varð Bíóborgin nr. 12
4. Stjörnubíó Laugaveg 94, 29.9.1949
a. var með samning við Columbia pictures
b. opnun Bannie Prince Charlie
c. Björgunarafrekið við Látrabjarg sýnd
d. 19.10.1951 Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra frumsýnd
e. 1953 skemmdist í bruna
f.
1954 Nýtt
hlutverk íslensk mynd eftir Óskar Gíslason
g.
mar.
1957 Rock around the clock
h.
19.12.1973
stórskemmdist í bruna og lokaði í hálft ár
i.
14.3.1977
Morðsaga fyrsta leikna íslenska litkvikmynd í fullri lengd
j. des. 1977 the Deep
k. okt. 1978 Close encounters of third kind
l. jan. 1981 Alien
m. 22.3.1986 Eins og skepnan deyr frumsýnd
n. sept. 1989 Magnús
o. ágú. 1995 Einkalíf
p. okt. 1996 Djöflaeyjan
q.
28.2.2002
Original sin síðasta sýning, hætt varð bílastæðahús
5.
Nýja
bíó, til húsa í Hótel Íslandi, 3.4.1912
a.
samning
við 20th century fox og Universal, eitthvað frá Warner bros og UA
b. opnun
c.
15.12.1917
ítalska kvikmyndin Voðaskot sýnd með íslenskum texta
d.
19.6.1920
flutt í nýbyggt hús við Austurstræti 22b, opnun Sigrún frá Sunnuhvoli
e.
2.9.1930
myndin Sonny boy sýnd með tali
f. 1955 the Robe sýnd í Cinemascope
g. okt. 1978 Star wars (IV) með Dolby stereo 4-channel hljóði, 45.000 manns
h. jan. 1981 Alien
i. okt. 1983 Nýtt líf
j. des. 1983 Return of the Jedi með THX hljóði
k. sep. 1984 Dalalíf
l. des. 1985 Löggulíf
m. 1986 varð Bíóhúsið nr. 21
6. Hafnarbíó braggabíó Skúlagötu 40, varð bíó 26.12.1948
a. samkomuhús reist af breska hernum í stríðinu
b.
opnun
c.
20.11.1970
sænska kvikmyndin Táknmál ástarinnar veldur deilum um klám
d.
sept.
1979 Greyeagle
e.
mar. 1983
húsið rifið
7.
Gamla
bíó - 1906
a.
samning
við MGM, Walt Disney og RKO
b.
fyrst
Reykjavík biograftheater í Fjalakettinum
c.
opnun
d.
1912 nafninu
breytt í Gamla bíó er Nýja bíó byrjaði
e.
2.8.1927
flutt í Ingólfsstræti, opnun Ben Hur
f.
2.9.1930
sýnd mynd með tali
g.
13.1.1949
fyrsta íslenska talmyndin eftir Loft Guðmundsson
h.
des.
1978 Herbie goes to Monte Carlo
i.
des.
1980 Where eagles dare
j.
jún.
1981 Fame
k.
1.11.1981
varð Íslenska óperan
l.
9.1.1982
Sígaunabaróninn, fyrsta sýning óperunnar
m. 12.1.1985 Litla hryllingsbúðin, fyrsta
sýning Hitt leikhúsið
8.
Tónabíó
Skipholti, 23.4.1962
a.
opnun
Some like it hot
b.
James
Bond myndir, 30-40.000 manns hver
c.
mar. 1977
Gone in 60 seconds
d.
jan.
1979 Pink panther strikes again
e.
júl.
1981 Apocalypse now
f.
10.4.1982 Rokk í Reykjavík
frumsýnd
g.
sep.
1986 Highlander
h.
hætt,
tónskóli og bingó í dag
9.
Regnboginn
Hverfisgötu, 26.12.1977
a.
fyrsta
fjölsalabíóið, 5 salir A-E
b.
opnun
Járnkrossinn
c.
nóv.
1978 Með hreinan skjöld
d.
jan.
1979 Convoy, á syningarmet, sýnd í 591 skipti
e.
júl.
1979 The deer hunter
f.
feb.
1981 the Elephant man
g.
mar.
1987 Skytturnar
h.
okt.
2007 Shut up and sing
i.
2010
varð Bíó Paradís nr. 26
10. Borgarbíó, Smiðjuveg Kópavogi, 1980
a.
opnun
b.
maí
1980 Partý
c.
ágú.
1980 Death riders
11. Bíóhöllin, Sambíó Álfabakka uppi, 2.3.1982
a. fyrsta kvikmyndahús á Norðurlöndum búið THX kerfinu
b. opnun Being there, 45.000 manns
c. mar. 1982 Going steady
d. des. 1983 Never say never again
e. júl. 1985 a View to a kill 50.000 manns
f. 6.8.1994 Veggfóður frumsýnd
g. ágú. 1999 Star wars Episode 1
h. ágú. 2001 fyrsti VIP salur
i. feb. 2011 Rokland
12. Bíóborgin Snorrabraut 37, sjá nr. 3, 20.5.1987
a. fyrst með THX hljóðkerfi
b. opnun the Morning after
c. júl. 1987 Angel heart
d. sep. 1987 Leathal weapon
e. sep. 1988 Foxtrot
f. nov. 1988 Die hard
g. des. 1995 Goldeneye
h. sep. 1999 Eyes wide shut
i. jún 2002 Star wars Attack of the clones Episode 2
j. 2002 varð leikhús
13. Saga bíó, Sambíó Álfabakka niðri, 29.11.1991
a. opnun
b. júl 1995 Die hard with a vengeance (Die hard 3)
c. júl. 1997 Men in black
14. Sony theaters Times square New York, 1904 -
a.
opnun
b.
okt. 1996 Sleepers
c.
nú Loews cineplex
15. Kringlubíó Sambíó, 13.8.1997 -
a. 3 salir 685 sæti
b. opnun
c. jún 1997 the Saint
d. jún 1999 the Matrix
e. sep. 2001 Fast and furious
f. okt. 2002 Hafið
g. 27.10.2012 salir endurnýjaðir
16. Iðnó Vonarstræti 3, húsið reist 1896-7
a. LR stofnað 11.1.1897
b. 27.7.1903 fyrsta kvikmynd sýnd á Íslandi
c. 1989 flutti í Borgarleikhúsið sjá nr. 25
d. des. 1999 Stjörnur á morgunhimni
17. Smárabíó Smáralind, 2001
a.
opnun
b.
des. 2001 Lord of the rings -
Fellowship of the ring (I)
c.
des.
2002 Die another day
d.
nóv.
2006 Mýrin
e.
jan. 2007 Köld slóð
f.
des.
2009 Avatar í 3D
18. Leikfélag Kópavogs Hjáleigan, félagsheimilið
Fannborg, 5.1.1957
a.
opnun
b.
nóv. 2002 Hljómsveitin
19. Salurinn Kópavogi, 2.1.1999 -
a.
fyrsti sérhannaði
tónleikasalurinn
b.
opnun
c.
mar. 2003 Stórtónleikar Diddú
sýnt
20. Þjóðleikhúsið Hverfisgata 19, opnað 1950
a.
opnun
b.
nóv.
1979 - Stundarfriður
c.
feb
1986 - Með vífið í lúkunum
d.
maí 2003 Allir á svið - Noises
off
21. Bíóhúsið Austurstræti 22b, sjá nr.
5, 1986
a. opnun
b. júl. 1986 Target
c. ágú. 1986 Enemy mine
d.
1990
varð skemmtistaður og brann, Iða í dag
22. Bio3an Småstaden Pitea, 1989
a.
opnun
b.
maí
2005 Kingdom of heaven
c.
jún 2005 Star wars III -
Revenge of the Sith
23. Nýja bíó, Sambíó Akureyri - opnað árið 1929
a. opnun
b. síðan skemmtistaðurinn 1929 nokkur ár, brann
c.
opnað
aftur sem bíó 1998, 2 salir 290 sæti
d. des. 2006 Déjà vu
24. Tjarnarbíó Suðurgata 11/Tjarnargata 10e
a. byggt árið 1913 sem íshús
b. 1942 breytt í kvikmyndahús
c. opnun
d. okt. 2007 the Band’s visit á kvikmyndahátíð
25. Borgarleikhúsið
Listabraut 3, sjá nr. 16, 20.10.1989 -
a.
opnun
Höll sumarlandsins e. Halldór Laxnes
26. Bíó Paradís Hverfisgötu,
sjá nr. 9, 2010
a.
opnun
b.
okt.
2012 We are legion á kvikmyndahátíð
27. Sambíóin Egilshöll, 2010
-
a.
4
salir 841 sæti
b.
opnun
c.
nóv.
2011 the Adventures of Tintin: the Secret of the
unicorn í 3D
28. Keflavíkurbíó, Sambíó Keflavík - byggt 1941,
a.
opnun
b.
1998 salur
1 endurreistur
c.
2001
salur 2 byggður, 271 sæti samtals
29. Selfossbíó, Sambíó Selfossi - 11.12.2004 - okt. 2012
a. 2 salir
b. opnun
c. nóv. 2012 lokað ??