Stefnuskrá KH

Fátćkt er vöntun eđa skortur á nauđsynlegum auđlindum eđa fjármunum. Auđlegđ er ofgnótt slíkra auđlinda. Sérhver hindrun á viđskiptum nauđsynlegra gćđa er skađleg. Ţjóđfélagiđ er til fyrir einstaklingana, en einstaklingarnir ekki fyrir ţađ. Hagsmunir heildarinnar, heildin er ekki til sem slík einungis sem safn einstaklinga, ţess vegna skal miđa viđ hag einstaklingsins. Ávinningsvon einstaklingsins er hornsteinn atvinnulífsins og drifkraftur ţjóđfélagsins.

Skattamál

ˇ         Tekjuskattur afnumin (og bćtur međ)

ˇ         Útsvar sveitarfélaga verđi hámark 15% flatur skattur, ekkert lágmark

ˇ         Virđisaukaskattur verđi ekki hćrri en 15% og engar undanţágur

ˇ         Ţungaskattur bifreiđa verđi afnuminn, eđa settur inn í bensínverđ ásamt lögbođnum tryggingum, einstaklingar velji tryggingafélag og borgi annađ aukalega (kasko)

Efnahagsmál

ˇ         Taka upp dollar sem gjaldmiđil

ˇ         Einfalda og lćkka tolla, ekki fleiri en 5 tollflokka

ˇ         Lćkka áfengisverđ --> minni bruggun, minna smygl. Leyfđ sala bjórs og léttra vína í matvöruverslunum. Leyft verđi ađ aulýsa áfengi eins og ađrar vörur

ˇ         Eđlilegt sé ađ sýna hagnađ og skattheimta athuguđ í ţví sambandi

ˇ         Leyfa fíkniefni í samvinnu viđ önnur lönd, selja t.d. í apótekum eđa vínbúđum, hert eftirlit ekki ađ skila árangri, fíkniefni flćđa hömlulaust inn, nćr ađ auka frćđslu og fá gjöld af innflutningi, fćkkun glćpa

Utanríkismál

ˇ         Fleiri milliríkjasamninga viđ t.d. lönd í Asíu og Afríku

ˇ         Ekki ganga í ESB, heldur samstarf viđ bćđi ESB og NAFTA

Sjávarutvegsmál

ˇ         Kvóti verđi seldur líkt og hlutabréf á frjálsum markađi

ˇ         Laga kvótakerfis til ađ auđvelda endurnýjun og nýliđun

Menningarmál

ˇ         Afskipti ríkis af menningarmálum á ekki ađ vera til

ˇ         Rekstur sinfoníuhljómsveitar, leikhúsa o.ţ.u.l á ekki ađ vera á hendi ríkisins

ˇ         RUV verđi selt

Samgöngumál

ˇ         Árleg skylda til bifreiđaskođunar verđi afnumin. Menn verđi gerđir ábyrgir í tjóni ef ökutćki áfátt. Eftirlit lögreglu međ ástandi bíla í stađinn, klippt á stađnum ef ökutćki mjög áfátt

ˇ         Fćkka vinstribeygjum

ˇ         Sundabraut strax og mislćg gatnamót á Miklubraut/Kringlumýrarbraut og Breiđholtsbraut/Bústađaveg

Stjórnsýsla

ˇ         Ráđuneyti eru í dag: Forsćtis, Dóms og kirkjumála, Félagsmála, Fjármála, Heilbrigđis og tryggingamála, Iđnađar og viđskiptamála, Landbúnađar, Menntamála, Samgöngu, Sjávarútvegs, Umhverfis- ráđuneyti, samtals 14 í 11 ráđuneytum en ćtti ađ vera:

o   Forsćtis-

o   Fjármála-

o   Atvinnumála- (Iđnađar, Viđskipta, Landbúnađar, Sjávarútvegs)

o   Heilbrigđis-

o   Utanríkis-

o   Dómsmála-

o   Mannrćktar- (Mennta- Félags-, Kirkjumála- og Trygginga-)

o   Landmál- (Samgöngu-, Umhverfismála-)

ˇ         Ráđherrar missi ţingmannastöđu sína, en geta samt lagt fram mál, varamenn komi inn í stađinn

ˇ         Jafn atkvćđisréttur óháđ búsetu, og útstrikanir telji

ˇ         Almennt eftirlit eins og myndatökur viđ akstur, og á almennum svćđum í nafni öryggis  verđi bannađ. Hvenćr verđur myndavélin komin inn í stofu ađ fylgjast međ, hvađ međ varđveislu gagna úr myndatökum.

ˇ         Öll fyrirtćki í eigu ríkisins verđi gerđ ađ hlutafélagi, ţar sem ríkiđ á allan hlut. Einn framkvćmdastjóri ber ábyrgđ á rekstri ţess, bćđi skyldum og fjárhag. Ţađ getur veriđ á föstum fjárlögum. En verđur óháđara duttlungum stjórnmálamanna. Mögulegt verđi ađ selja hluti á frjálsum markađi